Monday, February 11, 2008

Kastali

Ég er alltaf í e-u fornu umhverfi, kannski er ég gömul sál (ef það hugtak er til) en ég efa það samt sem áður.

Í nótt var ég sem sagt í e-m fornum kastala ásamt eðlisfræðikennaranum mínum sem þurfti álit mitt á jakkanum sem hann var í því hann var að fara á fund.

Svo eiginlega vaknaði ég.

Af hræðslu.

No comments: