Wednesday, February 13, 2008

Hættur

Hef ákveðið að halda draumadagbókinni bara út af fyrir mig.

Draumarnir eru ekkert það spennandi og ef einhver myndi lesa þetta sem þekkti mig ekki myndi hann örugglega halda að ég væri e-ð andlega vanþroskaður.

No comments: